Loksins veður

Íslenskt veðurfar á það til að fara sínar eigin leiðir. En við þekkjum dyntina í íslenskum árstíðum, því í næstum heila öld höfum við framleitt útivistarfatnað sem hentar vel allt árið um kring.

Skoða fatnað fyrir íslenskt veðurfar

Lagersala

Lagersala 66°Norður er hafin og fer fram í vefverslun okkar og á útsölumörkuðum í Faxafeni 12 í Reykjavík og Skipagötu 9 á Akureyri. Allt að 80% afslættur. Athugið að verð geta lækkað meðan á lagersölu stendur.

Skoða vörur

Karlar
Konur
Krakkar

Nýjar vörur

Fermingargjöfin er 66°Norður

Við höfum tekið saman okkar vinsælustu stíla sem eru tilvaldir sem fermingargjafir.

Skoða gjafahugmyndir fyrir

99 ár

Í tilefni af 99 ára afmæli 66°Norður höfum við tekið saman sögulegar flíkur sem við höfum varðveitt síðan við vorum stofnuð árið 1926.

Snæfell | Nýr litur

Snæfell jakkinn hentar vel í gönguferðir, á skíði, í hjólaferðir, á kajak, eða einfaldlega þegar þú ferð út með hundinn. Samspil vatnsheldni, teygjanleika og einstakrar öndunar gerir hann að jakka sem hentar þér í fjölmörgum aðstæðum.

Versla Snæfell

Dúnúlpur

Dúnn er eitt hlýjasta efni sem völ er á. Það hentar jafnvel í ys og þys borgarinnar eins og uppi á hálendi.

Versla dúnúlpur

Básar

Gott grunnlag næst líkamanum er virkilega mikilvægt til þess að halda hita í köldum aðstæðum. Básar vörulínan er gerð úr 100% merino ull sem heldur líkamanum þurrum og hlýjum.

Versla Bása

Húfa sem skiptir máli

Við kynnum Landsbjargarhúfuna, hlýja og endingargóða ullarhúfu sem hönnuð var í samstarfi við Landsbjörg til styrktar björgunarsveitum landsins. Húfan er til sölu á heimasíðu Landsbjargar og 66°norður og völdum verslunum okkar.

Versla

Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í yfir 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um okkur