Vetur eða vor?

Það er ekki alltaf hægt að treysta á veðrið til að greina nákvæmlega hvaða árstíð er á Íslandi. Það er því mikilvægt að vera vel undirbúin fyrir hið óvænta þegar kemur að veðurfari.

Skoða vörur
Nýjar vörur

Vetur eða vor?

Krían er komin

Kría sameinar sígilda hönnun 66°Norður frá tíunda áratugnum og sjálfbærnisstefnu fyrirtækisins sem felur í sér að fleygja aldrei vörum og efni og fullnýta eins mikið og hægt er.

Skoða

Hlaupum allt árið

Það er fátt jafn hressandi og að fara út að hlaupa á köldum vetrardegi. Þar er réttur útbúnaður þó lykilatriði, því hressandi hlaup getur fljótt snúist upp í andstæðu sína ef ekki er hugsað nægilega vel út í viðeigandi klæðnað.

Í værum blundi

Loki kerrupoki ný og endurbætt útgáfa af Svan kerrupokanum. Loki hentar fyrir 0-2 ára og er gerður úr endurunnum dún og endurunnu ytra lagi.

Fatnaður gerður fyrir leiki og brölt

Karlar

Er hitastigið lægra en forgjöfin?

Með hækkandi sól færist aukið líf á golfvelli landsins. En þrátt fyrir sól þá er oft vindasamt og jafnvel koma dropar úr lofti. Við höfum tekið saman fatnað sem er sérstaklega góður í golfið, vatnsfráhrindandi, vindheldar flíkur sem anda vel og þægilegt er að hreyfa sig í.

Icelandic Search and rescue team from 1967

Með þjóðinni í yfir 90 ár

Full ábyrgð

Skjólgóð föt verða einfaldlega að virka. Þess vegna lagfærum við eða skiptum út öllum gölluðum flíkum án endurgjalds.

Ending

Gæðafatnaður á að endast alla ævi - og helst lengur. Við gerum við flíkina þína, sama hversu gömul hún er.

Sjálfbærni

Góð ending, endurunnin efni og bættir framleiðsluhættir: Allt hjálpar þetta til við að lágmarka okkar kolefnisspor og hafa jákvæð áhrif á umhverfið.

Lesa meira um okkur